Island

 

PSC Ísland er til fyrir þá sem eru greindir með trefjunargallgangabólgu, Primary Schlerosing Cholangitis (PSC), og aðstandendur þeirra. Þetta er hugsað sen vettvangur þar sem við getum talað saman, veitt hverju öðru stuðning og deilt reynslu okkar. Saman erum við sterkari!

psciceland@gmail.com